Meistaramót SÍGÍ 2018 var haldið á dögunum á glæsilegum Hvaleyrarvelli!
Teiggöf: Súkkulaði, bjór og gos.
Í verðlaun fyrir 1. sæti með forgjöf var farandbikar og síðan voru glæsilegar gjafir frá fyrirtækjum í öll önnur verðlaun.
Verðlaun hlutu eftirtaldir:
Fæst pútt 1. sæti Birgir Jóhannsson, 14 pútt.
Næst holu á 10. br. Ólafur Jóhannesson.
Næst holu á 15. br. Gunnar Ingi Björnsson.
Lengsta dræf á 18. br. Steindór Kr. Ragnarsson.
Besta skor: Ólafur Jóhannesson á 35 höggum.
3. sæti með forgjöf. Stuart Mitchinson á 15 punktum.
2. sæti með forgjöf. Guðmundur Örn Árnason á 16 punktum.
1. sæti með forgjöf. Hólmar Freyr Christiansen á 17 punktum og “SÍGÍ meistari”.
Svo var dregið úr skorkortum og ALLIR fengu eitthvern glaðning.
Minnum á myndirnar okkar á http://sigi.123.is/