Handbók varnir gegn vetrarskaða

2022-01-12T14:20:23+00:00

STERF, Norræni grasvalla- og umhverfisrannsóknasjóðurinn, er sameiginlegur þekkingarbrunnur og rannsóknarvettvangur norrænu golfsambandanna. STERF hefur gefið frá sér margt efni sem aðgegnilegt er á þeirra heimasíðu www.sterf.org. Hér að neðan er allt efni sem þýtt hefur verið á íslensku um vetrarskaða. Þrátt fyrir að efnið sé hugsað fyrir golfvelli er hér margt sem knattspyrnuvelli geta nýtt [...]

Handbók varnir gegn vetrarskaða2022-01-12T14:20:23+00:00

Viðhald og Uppbygging Knattspyrnuvalla

2020-03-12T20:19:20+00:00

Árið 2010 gáfu Samtök Íþrótta og Golfvallarstarfsmanna og  Knattspyrnusamband Íslands út fræðsluefni eftir Bjarna Hannesson og hét ritið Knattspyrnuvellir - Viðhald og Uppbygging. Ritið má nálgast í linknum hérna fyrir neðan Knattspyrnuvellir - Viðhald og Uppbygging

Viðhald og Uppbygging Knattspyrnuvalla2020-03-12T20:19:20+00:00
Go to Top