About sigi

This author has not yet filled in any details.
So far sigi has created 49 blog entries.

Metfjöldi á vel heppnaðri afmælisráðstefnu SÍGÍ

2024-03-13T13:02:38+00:00

Afmælisráðstefna Samtaka íþrótta – og golfvallastarfsmanna á Íslandi, SÍGÍ, fór fram dagana 7.-8. mars 2024 og en ráðstefnan fór fram í aðstöðu Knattspyrnusambands Íslands í Laugardal í Reykjavík. Metaðsókn var á ráðstefnuna en um 60 manns mættu á fimmtudeginum og sami fjöldi mætti á föstudeginum. Ráðstefnan var vel mönnuð en margir af eftirsóttustu fyrirlesurum í [...]

Metfjöldi á vel heppnaðri afmælisráðstefnu SÍGÍ2024-03-13T13:02:38+00:00

HÁ verslun umboðsaðili Kress á Íslandi

2024-03-04T10:39:38+00:00

HÁ verslun var að taka inn nýtt umboð sem er Kress. Kress sérhæfir sig í róbótum og öðrum rafmagnsvélum. Kress hefur þá sérstöðu að vera ekki með neina vél í sinni framleiðslu sem er knúin jarðefnaeldsneyti Það er verðugt að skoða sambanburð á Kress róbótum og róbótum frá öðrum aðilum á markaðnum Per Christianson frá [...]

HÁ verslun umboðsaðili Kress á Íslandi2024-03-04T10:39:38+00:00

Afmælisráðstefna SÍGÍ 7. og 8. mars

2024-02-29T10:25:49+00:00

SÍGÍ mun standa fyrir ráðstefnu í húsakynnum KSÍ í laugardalnum dagana 7. og 8. mars næstkomandi, ráðstefnan byrjar kl 9 báða dagana. Ráðstefnan verður hin glæsilegasta, enda við hæfi á afmælisári félagsins en SÍGÍ er 30 ára í ár. Fjöldinn allur af frábærum fyrirlesurum hafa staðfest komu sína og eru allir velkomnir, skráning fer fram [...]

Afmælisráðstefna SÍGÍ 7. og 8. mars2024-02-29T10:25:49+00:00

Aðalfundur 2023

2024-02-18T14:44:07+00:00

  Aðalfundur SÍGÍ var haldinn hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði fimmtudaginn 15. febrúar 2024 Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf en það var Steindór Kr. Ragnarsson Formaður SÍGÍ setti fundinn og lagði til Ólafur Þór Ágústsson sem fundarstjóri og Hólmar Freyr Christiansson sem fundarritara og var það samþykkt með lófaklappi. Steindór hóf svo aðalfundarstörf með kynningu [...]

Aðalfundur 20232024-02-18T14:44:07+00:00

Aðalfundur SÍGÍ 15.feb

2024-02-13T09:07:08+00:00

Aðalfundur SÍGÍ fyrir starfsárið 2023 fer fram á fimmtudaginn þann 15.febrúar í golfskála Keilis kl 16:00. Meðlimir eru hvattir til að mæta og sína félaginu sínu stuðning. Það er vel við hæfi á afmælisári að heiðra nokkra af okkar meðlimum og verður því gaman að fagna því með okkar félögum. Aðalfundur  SÍGÍ  2023 Aðalfundur SÍGÍ [...]

Aðalfundur SÍGÍ 15.feb2024-02-13T09:07:08+00:00

Fréttatilkynning frá HÁ verslun

2023-11-29T12:49:58+00:00

Redexim appoints exclusive Partner for Iceland Redexim, the inventor of the Verti-Drain® aerator and other world leading turf maintenance machinery is pleased to announce that they have entered into a strategic agreement with HÁ Verslun. In 2023 HÁ Verslun is appointed as Redexim’s exclusive distributor for Iceland. This appointment is part of Redexim’s global strategy [...]

Fréttatilkynning frá HÁ verslun2023-11-29T12:49:58+00:00

Golfmót MHG og Rain Bird

2023-10-26T15:40:37+00:00

MHG Verslun og Rain Bird vilja bjóða ykkur í golfherma keppni miðvikudag 1.nóv kl 16:00  í Golfhöllina á Granda. Spilum 18 holur á einhverjum flottum velli sem er með Rain bird vökvunarkerfi J Gaman að hittast eftir annasamt sumar. Kaldir drykkir í boði. Munum keppa í Longest drive 100.000kr gjafabréf í verðlaun. (eitt högg í [...]

Golfmót MHG og Rain Bird2023-10-26T15:40:37+00:00

Golfklúbbur Brautarholts auglýsir eftir aðstoðarvallarstjóra

2023-10-16T16:50:26+00:00

  Aðstoðarvallarstjóri Laus til umsóknar er staða aðstoðarvallarstjóra á golfvellinum í Brautarholti. Brautarholt er á lista yfir topp 100 bestu golfvelli í Evrópu. Við höfum verið í fararbroddi í robotavæðingu og er nær allur grassláttur með slíkum tækjum. Við höfum metnað til að ná enn betri árangri í gæðum vallarins og innleiðingu tæknilausna. Framundan eru [...]

Golfklúbbur Brautarholts auglýsir eftir aðstoðarvallarstjóra2023-10-16T16:50:26+00:00
Go to Top