HÁ verslun var að taka inn nýtt umboð sem er Kress.

Kress sérhæfir sig í róbótum og öðrum rafmagnsvélum.

Kress hefur þá sérstöðu að vera ekki með neina vél í sinni framleiðslu sem er knúin jarðefnaeldsneyti

Það er verðugt að skoða sambanburð á Kress róbótum og róbótum frá öðrum aðilum á markaðnum

Per Christianson frá Kress mun halda fyrirlestur um vörur fyrirtækisins á ráðstefnu SÍGÍ fimmtudaginn 7. mars klukkan 14:15

Með því að smella á merki Kress hér að neðan má nálgast vörulista fyrirtækisins.