DLF og ECO-Garden ehf. Bjóða Til kynningar á grasfræjum fyrir golf og knattspyrnuvelli

 

Betri vellir með DLF

DLF hefur starfað með sumum af flottustu golfvöllum heims bæði með fræum og ráðgjafarvinnu.

Dúkar, varnarefni, fræ, áburður

Hjá Eco-Garden er yfir 20 ára þekking og reynsla í sölu og ráðgjöf á dúkum, fræum og varnarefnum o.fl.

Aðgangur að helstu varnarefnum.

Hlökkum til að sjá ykkur í Golfklúbbi Mosfellsbæjar þann 16. nóvember frá klukkan 10:00 – 12:00

Boðið verður upp á léttan hádegisverð

Skráning fer fram með að senda póst á steindor@gagolf.is