Golfklúbburinn Hella vill ráða vallarstjóra

 

Strandarvöllur er í góðu lagi, en alltaf má gera gott betra.

Strandarvöllur er einn af elstu 18 holuvöllum landsins

Strandarvöllur er byggður á góðum og sendnum jarðvegi

Strandarvöllur er links völlur á sléttlendi

Strandarvöllur er tiltölulega einfaldur í umhirðu

Tækjakostur er góður

 

Nánari upplysingar veitir:

Guðmundur Ágúst Ingvarsson

S-6645300