Í dag eru tvær vikur í leik Íslands og Rúmeníu og er undirbúningurinn í fullum gangi hjá Kristni og starfsfólki Laugardalsvallar.

Til að auðvelda okkar félagsmönnum að fylgjast með pulsunni er hægt að fylgjast með gangi mála hér að neðan.

Ég vil síðan biðja þá sem geta aðstoðað þegar kallið kemur að mæta, við SÍGÍ félagar eigum að geta sýnt fram á að það sé hægt að halda einn fótboltaleik hérna í mars.