Kæru félagar

Meðfylgjandi er dagskrá ráðstefnu SÍGÍ sem haldin verður MIÐVIKUDAGINN 1. MARS

Einnig viljum við biðja ykkur sem hyggjast mæta að skrá ykkur á viðburðinn þar er BÆÐI skráning á ráðstefnuna og í kvöldmatinn. Þar sem það er hádegismatur á ráðstefnunni og er hann í boði SÍGÍ. Allir félagsmenn ættu að hafa fengið email þess efnis.

Ef það hefur hins vegar ekki komið til þín vinsamlegast sendu póst á okkur með að smella hér

Skráningu lýkur í hádeginu MÁNUDAGINN 27. FEBRÚAR