Árlega gefur STERF út það magnveraðasta sem þeir gerðu á árinu.

Árið 2019 var viðburðarríkt eins og undanfarin ár, meðal annars kláraðist fjórða tilraunin á Korpu á árinu 2019 og byrjarð var á nýrri tilraun sama ár.

Fyrir þá sem eru áhugasamir um það sem fram fór hjá STERF á árinu geta ýtt á hlekkinn hér að neðan

STERF Yearbook 2019