TurfCare býður SÍGÍ meðlimum upp á aðgang að flottum net fyrirlestrum dagana 16. – 19. nóvember næstkomandi.
Um er að ræða magnaða fyrirlestra og hvetjum við sem flesta að skrá sig og fylgjast með, aðgangur er ókeypis og ættu margir að finna eitthvað áhugavert

Dagskránna er hægt að sjá með að ýta hér

Athygli er vakin á því að það verður að skrá sig fyrirfram til þess að geta fylgst með eins og kemur fram í skjalinu í linknum hér að ofan eru allar tímasetningar réttar miðað við okkar tíma