Aðalfundargerð 2019

2020-03-07T11:09:01+00:00

Aðalfundur SÍGÍ 2019 Föstudagurinn 28 febrúar 2020 klukkan 16:00 Haldinn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands Mættir voru 21 SÍGÍ að meðtalinni stjórn SÍGÍ Steindór formaður SÍGÍ, setur fundinn og leggur fram meðlimalista til að tilgreina kjörgengi og kosningarétt, þá kynnti hann dagskrá fundarins. Næst á dagskrá var kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri var kosinn Ólafur Þór [...]