Ráðstefna og Aðalfundur fyrir starfsárið 2022
sigi2023-03-25T09:47:04+00:00Fyrr í þessum mánuði var haldinn vorráðstefna og aðalfundur SÍGÍ í húsakynnum Golfklúbbsins Keilis. Þar komu var fjöldi fyrirlesara sem mættu og fræddu okkar félagsmenn. Gunnar Sveinn Magnússon var með fræðslu um hvernig forgangsröðun Golfsambands Íslands er varðar Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Jim Croxton frá BIGGA fór yfir niðurstöður úr viðamikilli könnun sem þeir gerðu á [...]